Um Okkur

Við erum Anna og Elva Þrastardætur, systur og stofnendur Glossy Gel. Hugmyndin okkar kviknaði út frá eigin þörf: að geta verið með fallegar gelneglur án fyrirhafnar og mikils kostnaðar.
Elva hefur sjálf gert á sig gelneglur frá árinu 2013 og upplifað að það vantaði einfaldar, notendavænar DIY lausnir fyrir fólk sem langar að gera neglurnar sínar sjálft. Úr því varð Glossy Gel, hágæða vörur sem gera það auðvelt og þægilegt að fá fallegar neglur heima fyrir.
Load more
×
